Hér á að vera lokað
í lífinu
opnum við hjarta okkar
og lokum.
ég opna
þú lokar
þú opnar rifu
og lokar
ég opna
en þú lokar aftur
þegar ég spyr hvort ég megi opna
segir þú:
Nei, það á að vera lokað.
opnum við hjarta okkar
og lokum.
ég opna
þú lokar
þú opnar rifu
og lokar
ég opna
en þú lokar aftur
þegar ég spyr hvort ég megi opna
segir þú:
Nei, það á að vera lokað.