Hróp á hjálp
Hvert sár sem ég sker er
“hróp á hjálp”
Hvert ör sem ég ber er
“hróp á hjálp”
Hvert tár sem ég felli er
“hróp á hjálp”

En

Eingin veit að ég

“hrópa á hjálp”
Eingin skilur að ég
“hrópa á hjálp”
Eingin sér að ég
“hrópa á hjálp”

Eingin heyrir að ég
“hrópa á hjálp”
 
Rán
1990 - ...


Ljóð eftir Rán

Hróp á hjálp
Sál mín kallar
sál mín
lifir
sár sálar minnar
hann
endalaus ótti
öskur deyjandi sálar minnar
I know how