

Ég stend hér á svakalegu svelli
veit ei hvað ég á að gera
vatnið undir mér hlær að mér
kemur þá allt í einu fugl
hvíslar að mér
ein mistök og þú ert dáinn
ég lít í kringum mig og sé
fast land framundan
ég geng hægt af stað
fikra mig að landi
svo ég detti ekki í gegnum ísinn
þegar ég er næstum komin
segja trén á bakkanum
þú átt þetta ekki skilið
og samstundis fell ég í gegnum ísinn
veit ei hvað ég á að gera
vatnið undir mér hlær að mér
kemur þá allt í einu fugl
hvíslar að mér
ein mistök og þú ert dáinn
ég lít í kringum mig og sé
fast land framundan
ég geng hægt af stað
fikra mig að landi
svo ég detti ekki í gegnum ísinn
þegar ég er næstum komin
segja trén á bakkanum
þú átt þetta ekki skilið
og samstundis fell ég í gegnum ísinn