

Í dag spáir skúrum
úrhelli sorga og depurðar
í sálarinnar einskismannslandi,
eitruð gleðiský á stöku stað
en áframhaldandi sút sorg og súld
síðdegis.
Stormur minninga úr ýmsum áttum
herjar á óvarða huga,
skyggni lítið.
úrhelli sorga og depurðar
í sálarinnar einskismannslandi,
eitruð gleðiský á stöku stað
en áframhaldandi sút sorg og súld
síðdegis.
Stormur minninga úr ýmsum áttum
herjar á óvarða huga,
skyggni lítið.