af hverju
Þú færð náttúrunnar ein að njóta
ég neyddist til að brjóta
blómastelki í blómvönd handa þér
bónorð aftur færð frá mér
ekki segja nei, ekki segja nei.

Mér er sama hvað fólkið sagði
ég skar burt hjartað og á borðið lagði
tregafull nú tárin falla
tómt mun brjóstið á þig kalla
ekki segja nei, ekki segja nei.

Ég veit að hátt í huga þínum
hangi ég, líkt og þú í mínum
vitum að sambandsslitin voru morð
því slíkri ást lýsa engin orð
segðu núna já, segðu núna já.

Hérna er mín hinnsta kveðja
hugsa að þig hún muni gleðja
ekki annað orð í eyra þér
aftur nuntu heyra frá mér
segðu núna já, segðu núna já.  
N.H. Nilsson
1967 - ...


Ljóð eftir N. H. Nilsson

til þín
af hverju
faðmlag
kossar
hamingjan
vonin ein
drauma straumar
hugur
hidden
fegurð
ástin
Lóa
fljóðið
hugur og hjarta
launin