Bið
Lokuð inni
Innan þessara steinveggja,
Kemst ég nokkurn tímann út?
Hvar er prinsinn minn? Bjargvættur minn?
Hví kemur hann ei?
Villtist hann kannske á leiðinni?
Eða hefur hann kannske gleymt mér..

Vongóð ég bíð, alltaf, í glugganum.
Horfi á lífið fyrir utan.
Og bíð eftir prinsinum mínum.
 
Fallni Engillinn
1988 - ...
Þetta ljóð var reyndar samið við mynd sem ég gaf mömmu minni í afmælisgjöf. Kannski ég sýni ykkur myndina seinna þegar ég kemst í skanna :)


Ljóð eftir Fallna Engilinn

Lies
A Fallen Angel
Who is she?
Ragnarök
Hefndin
What my senses really want
Bið
Blind
Branches
Shattered glass
Illusions
An unexpected feeling
Emotions
Hel
My dream angel
A thousand-and-one-piece
The teenage years
Tilfinningar
Sunset
My other half
My Love song