

Lokuð inni
Innan þessara steinveggja,
Kemst ég nokkurn tímann út?
Hvar er prinsinn minn? Bjargvættur minn?
Hví kemur hann ei?
Villtist hann kannske á leiðinni?
Eða hefur hann kannske gleymt mér..
Vongóð ég bíð, alltaf, í glugganum.
Horfi á lífið fyrir utan.
Og bíð eftir prinsinum mínum.
Innan þessara steinveggja,
Kemst ég nokkurn tímann út?
Hvar er prinsinn minn? Bjargvættur minn?
Hví kemur hann ei?
Villtist hann kannske á leiðinni?
Eða hefur hann kannske gleymt mér..
Vongóð ég bíð, alltaf, í glugganum.
Horfi á lífið fyrir utan.
Og bíð eftir prinsinum mínum.
Þetta ljóð var reyndar samið við mynd sem ég gaf mömmu minni í afmælisgjöf. Kannski ég sýni ykkur myndina seinna þegar ég kemst í skanna :)