ljósið í myrkrinu.
Þegar dagur er að kvöldi kominn,
og ekkert lítur út fyrir að virka.
getur maður rekst á ljósið í myrkrinu,
og maður fyllist von.
þessari skrítnu tilfinningu,
sem nartar í mann að innan,
notalega..
og maður fer að hugsa,
horfa,
og finna.
Og maður verður glaður.
sáttur við sjálfan sig,
og hissa á öðrum.
Þangað til maður dettur aftur inn í myrkrið.
og þá byrjar maður upp á nýtt.
einginn tekur eftir manni,
eða einginn heirir í manni.
afhverju berst maður,
afhverju lætur maður sig ekki
bara fljóta inn í myrkrið.
Á vald þess sem maður þarf,
minst að hafa fyrir að eignast.
einmannaleikan,
sorgina,
sárinn
og nóttina....
og ekkert lítur út fyrir að virka.
getur maður rekst á ljósið í myrkrinu,
og maður fyllist von.
þessari skrítnu tilfinningu,
sem nartar í mann að innan,
notalega..
og maður fer að hugsa,
horfa,
og finna.
Og maður verður glaður.
sáttur við sjálfan sig,
og hissa á öðrum.
Þangað til maður dettur aftur inn í myrkrið.
og þá byrjar maður upp á nýtt.
einginn tekur eftir manni,
eða einginn heirir í manni.
afhverju berst maður,
afhverju lætur maður sig ekki
bara fljóta inn í myrkrið.
Á vald þess sem maður þarf,
minst að hafa fyrir að eignast.
einmannaleikan,
sorgina,
sárinn
og nóttina....