

Sólin skín björt á hvítt andlitið sem er herpt saman af beiskju og með bauga undir augunum. "Helvítis" muldra ég, "Helvítis sólskin"
Lít útum gluggann, leyfi sólinni rétt að gjægast á litla púkann í kjallaranum.
Hverf strax aftur til minnar fyrri iðju.
Pikkandi orð inná tölvuna sem hverfa jafn óðum.
Lít útum gluggann, leyfi sólinni rétt að gjægast á litla púkann í kjallaranum.
Hverf strax aftur til minnar fyrri iðju.
Pikkandi orð inná tölvuna sem hverfa jafn óðum.