án titils
Eg hljóp út í nóttina
til þess að fela mín tár,
þú fylgdist með
en þóttist ekkert vita,
þótt nóttin var köld
var mér heitt,
þá brann ást mín til þín.  
maja
1983 - ...


Ljóð eftir maju

án titils
þrjósk ástlaus kona
volgt ljóð
Lestur
Stjarna