Lestur
þú manst ekkert.
þú hættir að muna
fyrir löngu.
þú situr bara,
í dimmu herbergi
og lest nútíðina.  
maja
1983 - ...


Ljóð eftir maju

án titils
þrjósk ástlaus kona
volgt ljóð
Lestur
Stjarna