Stjarna
þú kastaðir stjörnunni
okkar upp í himininn
ég sá hana í gær
hún var sár
út í þig
þú sveikst hana
hún vildi vera hjá okkur
hún var okkar

ég ráðleggi þér nú
náðu í stigann þinn góða
og kondu með hana
til mín
til okkar  
maja
1983 - ...


Ljóð eftir maju

án titils
þrjósk ástlaus kona
volgt ljóð
Lestur
Stjarna