

Án ljósastauranna væri ekkert líf
ekkert ljós
engin sjón, ekkert
í fjarska sé ég lítið ljós
vonina set ég í annan gír
mér finnst ég stefna eitthvað
ljósið færist nær, ég sé það betur
ég set vonina í þriðja gír
stefnan er að verða markvissari
ljósið er ljósastaur, ég sé hann
set vonina í fjórða gír
það er hálfur kílómeter í hann
ég fann ljósastaur, það er til leið.
ekkert ljós
engin sjón, ekkert
í fjarska sé ég lítið ljós
vonina set ég í annan gír
mér finnst ég stefna eitthvað
ljósið færist nær, ég sé það betur
ég set vonina í þriðja gír
stefnan er að verða markvissari
ljósið er ljósastaur, ég sé hann
set vonina í fjórða gír
það er hálfur kílómeter í hann
ég fann ljósastaur, það er til leið.
Tileinkað þeim sem vonlausir eru, vonin er þarna ef þú athugar, hún er til.