

Nú er Eyja nítján ára
Ung hún er og hress
Menntaskóla brátt mun klára
Og losna við allt stress
Hafðu það gott á afmælisdaginn
og vertu sjálfri þér lík
Gangi þér nú allt í haginn
Þá verður þú hamingjurík
Ég segi ey meir að þessu sinni
Búinn að segja það mesta
og óska ég þér í framtíðinni
sælu og alls hins besta
Ung hún er og hress
Menntaskóla brátt mun klára
Og losna við allt stress
Hafðu það gott á afmælisdaginn
og vertu sjálfri þér lík
Gangi þér nú allt í haginn
Þá verður þú hamingjurík
Ég segi ey meir að þessu sinni
Búinn að segja það mesta
og óska ég þér í framtíðinni
sælu og alls hins besta
Samið til Eyrúnar Pétursdóttur 2003.