Lífið \\ Dauðinn
Ég veit ekki hvað hefur komið yfir mig,
Ég geri ekki annað en að hugsa um þig.
Hvað varð um litlu stelpuna sem alltaf brosti, ?
Særindi, svik, lygar og losti...
Hún lærði og kann nú að treysta engum,
Það var ekki til þess sem við lífið fengum.
Þeirri nótt sem hún fékk fullnægð í alsælu að sofa,
Sá hún síðar meir eftir, þegar til fór að rofa.
Því hvað er lífið nema óskrifað blað,
Þar til einhver tekur að sér að krassa á það...?
Ég geri ekki annað en að hugsa um þig.
Hvað varð um litlu stelpuna sem alltaf brosti, ?
Særindi, svik, lygar og losti...
Hún lærði og kann nú að treysta engum,
Það var ekki til þess sem við lífið fengum.
Þeirri nótt sem hún fékk fullnægð í alsælu að sofa,
Sá hún síðar meir eftir, þegar til fór að rofa.
Því hvað er lífið nema óskrifað blað,
Þar til einhver tekur að sér að krassa á það...?