Fyrir svefninn
            
        
    Dagurinn liðinn, dimma fer,
draumarnir vakna í huga mér.
Hugsa ég til þín títt og ótt,
og býð englinum mínum, Góða Nótt.
draumarnir vakna í huga mér.
Hugsa ég til þín títt og ótt,
og býð englinum mínum, Góða Nótt.

