

Lítið dæmi
um litla rós
í litlum heimi
með lítið vald.
Stórir hugar
í stóru tómi
einir í heimi eiðinleggingar
sem bráðum mun springa.
Springa af öfund,
reiði, vonsku
og hatri.
Springa að innan
og eyða sjálfum sér
til að byrja aftur
og verða betri.
um litla rós
í litlum heimi
með lítið vald.
Stórir hugar
í stóru tómi
einir í heimi eiðinleggingar
sem bráðum mun springa.
Springa af öfund,
reiði, vonsku
og hatri.
Springa að innan
og eyða sjálfum sér
til að byrja aftur
og verða betri.