Dans Eilífðarinnar
Takk fyrir að koma mér aftur í gang,
takk fyrir að vekja hér von,
takk fyrir að vera þú sjálfur,
og leyfa mér bara að vera ég.

Takk fyrir að þora,
Takk fyrir að nenna,
Takk fyrir að vilja og
takk fyrir að skilja.
Takk fyrir að reyna,
engu að leyna,

...samt það sem ég er að meina...

Takk fyrir að draga mig aftur til baka,
takk fyrir að vilja,
elska og vaka.

Því svörtustu næturnar,
birtast oft þeim,
sem hafa ekki þig,
til að leiða sig heim.

Stundum sé ég ekkert,
nema röfl og raus.
-En þetta er víst lífið,
sem ég sjálfri mér kaus.  
Sirrý
1986 - ...


Ljóð eftir Sirrý

Elskulega Systir
Endurkast sólarinnar
Hugleiðing líðandi stundar
Af hverju þig...?
Lífið \\ Dauðinn
Bróðurást
Elsku Hilma
Speisað
Fyrir svefninn
Söknuður
Til Raphaelu
Something in me
Lítil staðreynd
Ágengur forfallakennari
Finnur
G. S. P.
Til B.S.
Heimsendir
In case I die
Til Lilju veturinn 1999 - 2000
Óþolandi fólk
I promise
Dans Eilífðarinnar
Sárin gróa seint
Sms stökur
Til Lilju Aspar á 16 ára afmælinu
Siggi minn
Aðragandi síðasta vors
Hringrás lífsins
Líf mitt
Háfleygar hugsanir
Tómarúm
Anorexia Nervosa