Sárin gróa seint
Fengi ég bros frá þér,
ef við hittumst á himnum?
Tækir þú eftir mér,
ef við hittumst á himnum?
Ég sé það nú,
að bara þú,
gast opnað mig, ég elskaði þig
og geri enn þá.
Myndir þú leiða mig,
ef við hittumst á himnum?
Mætti ég kyssa þig,
ef við hittumst á himnum?
Mig dreymir þig,
þétt upp við mig,
hvert kvöld ég græt og hugann læt,
til þín reika.
Tárin streyma enn - sárin gróa seint
Ég sé þig ekki í senn - sorginni get ei leynt.
Myndir þú þekkja mig,
ef við hittumst á himnum?
Gæti ég treyst á þig,
ef við hittumst á himnum?
Hvers vegna nú,
af hverju þú,
viltu bíða mín - uns ég kem til þín,
upp til himna?
ef við hittumst á himnum?
Tækir þú eftir mér,
ef við hittumst á himnum?
Ég sé það nú,
að bara þú,
gast opnað mig, ég elskaði þig
og geri enn þá.
Myndir þú leiða mig,
ef við hittumst á himnum?
Mætti ég kyssa þig,
ef við hittumst á himnum?
Mig dreymir þig,
þétt upp við mig,
hvert kvöld ég græt og hugann læt,
til þín reika.
Tárin streyma enn - sárin gróa seint
Ég sé þig ekki í senn - sorginni get ei leynt.
Myndir þú þekkja mig,
ef við hittumst á himnum?
Gæti ég treyst á þig,
ef við hittumst á himnum?
Hvers vegna nú,
af hverju þú,
viltu bíða mín - uns ég kem til þín,
upp til himna?
Íslenskur texti við Tears in heaven.