Elsku Mamma
Þó ég gráti að kveldi
Elsku mamma ég græt
þó ekki er þú sefur.
Nema að almættið brenni eða
Að líkamin minn verki.
Því mamma það besta sem ég geri
Er að kúra brjóstinu hjá.
Þó ég vakni eld snemma morgni
Þá er það bara fyrir þig.
Svo að þú vaknir við mig
Þegar ég kissi þig á kinn.
Eða horfi vært á þig sofa
Mér við hlið.
Elsku mamma þó ég
sé stundum frekur
er ég bara að prófa mig hjá þér.
En elsku mamma
Passaðu mig því ég veit ekki,
Og ég skil ekki, og ég get ekki
Passað mig.
 
sunna
1983 - ...


Ljóð eftir sunnu

Elsku Mamma
Djúp Sár
Fjölskyldan
Skuggi Dópsins
Fyrsta ástin
Skilningur
Fyrirgefðu mér