Skilningur
Allt svo ungt
en svo saklaust.
Grátur barnsins,
er lífið hjá fólki.
Hatur heilans,
skemmdi hjartað.
Líkt og stór skammtur
af reiði og sorg.
Þunglyndið færðist
yfir í dóp
og varð að engu.
Sjálfsmynd augans
verður dökk
líkt og fylling í sprautu.
Fyrirlitning ársins,
kemur yfir þig,
því þú segir satt.
Hatur fyrirgefningarinnar
er sterkari en kærleikurinn.
Allt er yfirgefið,
líkt og rústir í herbúðum.
Svona saklaust er það ekki.
Þessi grimmd á að deyja
þessi grimmd bjó ekki í lífi þínu!


9,12 ´98
 
sunna
1983 - ...


Ljóð eftir sunnu

Elsku Mamma
Djúp Sár
Fjölskyldan
Skuggi Dópsins
Fyrsta ástin
Skilningur
Fyrirgefðu mér