Djúp Sár
Söknuður brennur
í auga hjartans rennur.
Öskrarhvað er að vilja
elskan, þú þarft ekki að skilja.
Þetta sem kallast ást,
ég og þú, það sást.
Manstu, að ég fann hvernig þú lást.
Eitt og eitt tár,
einskonar djúp sár.
Tilfinnigin verður í öll þessi ár.
HVERNIG FERÐU?
HVENÆR FERÐU?
Hjarta mitt skerðu,
djúpt inní sálinni verður.
Þessi minning.
Þú gafst mér góðan vinning.
Þetta segir sig sjálft,
þú þarft engan skilning.
Kannski hljóma ég eins gömul álft.
En hér ég.  
sunna
1983 - ...
var samið 27,06 ´99


Ljóð eftir sunnu

Elsku Mamma
Djúp Sár
Fjölskyldan
Skuggi Dópsins
Fyrsta ástin
Skilningur
Fyrirgefðu mér