

Fyrsta ástin
er eins og vilt ljón
sem þarfnast verndar.
Í draumi mínum hamast hjartað.
Spegilmynd hans er allls staðar,
líkt og hann sendi hana.
Ég get ekki annað en legið í
faðmi hans og fundið
brennandi hjarta öskra
MEIRI ELD!!!!!
er eins og vilt ljón
sem þarfnast verndar.
Í draumi mínum hamast hjartað.
Spegilmynd hans er allls staðar,
líkt og hann sendi hana.
Ég get ekki annað en legið í
faðmi hans og fundið
brennandi hjarta öskra
MEIRI ELD!!!!!