Á sunnudagsmorgni
Á sunnudagsmorgni
ég ekkert betra veit
en að stíga á bak fáki
og ríða upp í sveit
Falla meðal blóma
sofna í ljúfri laut
finna fyrir regni
og verða blaut.
Standa svo á fætur
setjast á bak
ríða beint til bæjar
Í lítilli laut hrossið æjar.
Komin svo úr sveit
fara vel að hesti
passa að ekkert bresti
sofna inni í básnum
ljúf og undirleit.
ég ekkert betra veit
en að stíga á bak fáki
og ríða upp í sveit
Falla meðal blóma
sofna í ljúfri laut
finna fyrir regni
og verða blaut.
Standa svo á fætur
setjast á bak
ríða beint til bæjar
Í lítilli laut hrossið æjar.
Komin svo úr sveit
fara vel að hesti
passa að ekkert bresti
sofna inni í básnum
ljúf og undirleit.