Einn
Einsamall hvíli mig árbakkann við,
upplifi sjaldgæfan róandi frið.
Með sólinni gleypi ég náttúru nið,
og nýt þessar stundar frá mannanna klið.

 
Þórður Vilberg
1966 - ...


Ljóð eftir Þórð Vilberg

Hugarflug
Gæði ?
Einn
Sönn saga
Bræðralag
Ást við fyrstu sýn ?
Eftirsjá