Spegilmynd
Eins og opið haf
er blámi augna þinna
og þegar glugginn opnast
á ég leið að hjarta þínu
og við speglumst
í svip hvors annars  
Helga Þorleifsdóttir
1963 - ...


Ljóð eftir Helgu Þorleifsdóttur

LUKT AUGU
Spegilmynd
Eldliljur
HAUSTKVEÐJA