

Hún fann dáinn þrastarunga
faldi hann í höndum sér
varlega með vísifingri
strauk hún lífvana bringu ungans
í eldliljubeði við gluggan
gróf hún lítinn unga
en þegar sólin skín
og eldliljurnar blómsta
minnist ég síðustu verka systur minnar.
faldi hann í höndum sér
varlega með vísifingri
strauk hún lífvana bringu ungans
í eldliljubeði við gluggan
gróf hún lítinn unga
en þegar sólin skín
og eldliljurnar blómsta
minnist ég síðustu verka systur minnar.