

Setjið fræga fólkið í þyrlu
fljúgið með það á Suðurskautið
og skiljið það eftir
en
fylgist með því hver króknar fyrst
ef þið viljið vita
hver er verst klædda stjarna ársins
fljúgið með það á Suðurskautið
og skiljið það eftir
en
fylgist með því hver króknar fyrst
ef þið viljið vita
hver er verst klædda stjarna ársins