Hógvær tillaga leikmanns
Setjið fræga fólkið í þyrlu
fljúgið með það á Suðurskautið
og skiljið það eftir
en
fylgist með því hver króknar fyrst

ef þið viljið vita
hver er verst klædda stjarna ársins  
Steingrímur Karl Teague
1983 - ...


Ljóð eftir Steingrím Karl Teague

Hógvær tillaga leikmanns
Uppskrift
Bart Simpson
Ekki hundum bjóðandi
Séð og Heyrt
Hárbeitt þjóðfélagsrýni