Þorsteinn Erlingsson
Athvarfið
Rask
Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd
Til Guðrúnar (Mansaungur)
Huldufólkið
Í Hlíðarendakoti
Snati og Óli
Hreiðrið mitt
Örbirgð og auður
Sólskríkjan
Hulda
Meira um höfund:

<TABLE style="WIDTH: 100%" cellSpacing=10 width="100%" border=0>
<TBODY>
<TR>
<TD>
<P>Þorsteinn Erlingsson fæddist á <BR>Stóru- Mörk 1858. Foreldrar bjuggu í fátækt. Þau eignuðust 13 börn og <BR>komust 9 af þeim á legg. Þau gátu ekki alið önn fyrir þessum nýfædda syni <BR>og var hann því fluttur mánaðar gamall til ömmu sinnar í Hlíðarendakoti <BR>í Fljótshlíð þar sem hann ólst upp. Þorsteinn var "uppgvötaður" 18 ára <BR>að aldri af Steingrími Thorsteinssyni og Matthíasi Jochumssyni. Þeir sáu <BR>um að Þorsteinn komst til náms til Reykjavíkur. Hann útskrifaðist sem <BR>stúdent 1883. </P>
<P><BR>Að loknu stúdentsprófi hélt Þorsteinn <BR>til Kaupmannahafnar þar sem hann innritaði sig í lögfræðinám í Hafnarháskóla <BR>um haustið. Hann lauk ekki námi en bjó í Kaupmannahöfn til 1896. Hann <BR>vann fyrir sér á þessum árum með stundakennslu en lifði í fátækt. Um þetta <BR>leyti voru kvæði hans farin að vekja athygli. </P>
<P>Þorsteinn var mótaður af rómantísku <BR>stefnunni er hann hélt út en gerðist jafnaðarmaður á námsárum sínu úti <BR>og orti mörg þekktustu kvæði sín í anda raunsæis. Þorsteinn var mikill <BR>aðdáandi fornbókmennta og hann sleppti aldrei alveg hendinni af rómantíkinni. </P>
<P>Þorsteinn var húmanisti og jafnaðarmaður <BR>og er náttúran&nbsp; afar mikilvæg í skáldskap hans.Þorsteinn var mikill <BR>persónuleiki, harður og viðkvæmur í senn, opinskár og meinfyndinn í skáldskap <BR>sínum. Hann hafði alltaf mikla samúð með öllum minni máttar hvort sem <BR>það voru dýr eða menn. Ljóð hans eru&nbsp; mælsk og ljóðræn og orðfærið <BR>er auðskilið. </P>
<P>Auk þess sem hann samdi ljóð þýddi <BR>Þorsteinn einnig sögur og ævintýri. </P>
<P>Þorsteinn snéri heim til Íslands <BR>1895. Eftir að hann kom&nbsp; heim er eins og hann hafi tapað byltingaranda <BR>raunsæisstefnunnar. Það er eins og honum hafi fundið verra að benda á <BR>það sem miður fór í umhverfi sínu eftir að vera kominn hingað. </P>
<P>Þorsteinn náði ekki háum aldri.&nbsp; <BR>Hann var 56 ára&nbsp; þegar hann lést úr lungnabólgu í Reykjavík 1914. <BR>Minnisvarði um þetta merka skáld stendur við Hlíðarendakot. </P></TD></TR></TBODY></TABLE>