Ég er skáld og kennari, búsett í Uppsölum í Svíþjóð síðan 1976. Ljóðabækurnar mínar eru: Ljóð í lausaleik (Reykjavík 1976) og Úr bláu tjaldi (Reykjavík 2001). Eins og í Kviksjá (Reykjavík 2021) Ljóð eftir mig hafa einnig birst í tímaritum og kennslubókum fyrir grunnskólann. Hægt er að panta ljóðabækurnar með því að senda tölvupóst til thordisr@hotmail.com