

Lá grafkyrr
þóttist sofa.
Þú
suðandi
sveimandi
settist á eyra
mitt.
Sló
eldsnöggt
yfir eyrað
og fann
að þú slengdist
inn.
Síðan hafa
hugsanir mínar
flogið
stefnulaust
á vængjum þínum.
þóttist sofa.
Þú
suðandi
sveimandi
settist á eyra
mitt.
Sló
eldsnöggt
yfir eyrað
og fann
að þú slengdist
inn.
Síðan hafa
hugsanir mínar
flogið
stefnulaust
á vængjum þínum.