Taktu þér leynismók

Ung dama
hallar sér
að auðu húsi

uppreysnarseggurinn
getur ekki sagt móður sinni
að hún reyki

Hún spyr mig:
"Er reykingalykt
af fingrum mínum?"


 
Áki Snær Erlingsson
1985 - ...
Tileinkað Hafdísi frænku
(þó að hún sé ekkert skyld mér)


Ljóð eftir Áka Snæ Erlingsson

Húsafluga
Blaðra
Gildi tímans
Taktu þér leynismók
Myrkuraugun
Trúðakassinn