Þó að..
Þó að dagarnir svertast,
og skýin snertast.

Þó að fjöllin sofa,
og birta minnki kofa.

Þó að blotni grasið,
og að þagni allt masið.

Þó að kuldinn kæli,
og krakkinn væli
þá er von á gleði í meira mæli!
 
Unknown
1982 - ...


Ljóð eftir Unknown

Sleepless
Shell Fish
Search
Salvation
ruglumbull
Þó að..
Vetur
Hugleikur
Allt verður bráðum betra
Not spoken
love?
b
eb
grenada
365
Unaðssök