 Um fjöll
            Um fjöll
             
        
    Bláber fjöllin
liggja makindalega
og teygja úr sér
í sólskininu
Veðruð vitni
í veraldarsögunni.
Upplýsa ekkert
nema gengið sé á þau.
    
     
liggja makindalega
og teygja úr sér
í sólskininu
Veðruð vitni
í veraldarsögunni.
Upplýsa ekkert
nema gengið sé á þau.

