Leið mín að innri fegurð
Stundum langar mig bara til að hefna mín
ekki endilega fyrir eitthvað sérstakt,
meira bara svona innri reiði.

Leita uppi alla aumingja samfélagsins
og bara pynta þá, koma því svo rækilega inn í hausinn á þeim að þeir séu ekkert nema aumingjar sem verðskuldi á engan hátt að lifa.
En ég get þetta ekkert,
ég get ekkert leitað uppi þessa aumingja,
þessi þunglyndu fífl,
því ég er sjálfur aumingi.  
Sigurður Landvinningur
1987 - ...


Ljóð eftir Sigurð Landvinning

Spakmæli róluvallarins
Leið mín að innri fegurð
Konan sem kveikir klofið mitt
Sumargleði Létt 96,7
Ást mín Ein
Strípidans
Þjóðsöngur ljóta fólksins
ládeyða
ástarjátning einmana manns
glefsur
keith faithful
Daginn eftir
Trojuhesturinn
Sett ofan í töskuna