glefsur
ef ég myndi deyja myndirðu skíra krakkan eftir mér?
myndirðu mæta og syrgja mig, segjast verða uppi með mér?
færirðu kannski burtu, segðist aldrei vilja sjá mig þar
helvíti væri staðurinn fyrir fólk eins og mig?

hvað ef ég skrifaði, segðist allltaf elska þig
gæfi síðan létt í skyn að ég hefði bara verið djelös gæ.

ég þarf ekkert að afsaka ég lifði lífinu,
dó með sæmd.
mannlegt compassion, ómannlegan hugsunarhátt
 
Sigurður Landvinningur
1987 - ...


Ljóð eftir Sigurð Landvinning

Spakmæli róluvallarins
Leið mín að innri fegurð
Konan sem kveikir klofið mitt
Sumargleði Létt 96,7
Ást mín Ein
Strípidans
Þjóðsöngur ljóta fólksins
ládeyða
ástarjátning einmana manns
glefsur
keith faithful
Daginn eftir
Trojuhesturinn
Sett ofan í töskuna