

Ég óska þér þess, kæra barn
að Guðshönd ætíð þér fylgi.
Í dag var þér gefið nafn
og það er mín ósk,
og mín von -
að þér það blessun færi,
kæri................son.
að Guðshönd ætíð þér fylgi.
Í dag var þér gefið nafn
og það er mín ósk,
og mín von -
að þér það blessun færi,
kæri................son.