Íhugun
Að elska, er eins og að gefa eitthvað
af sjálfum sér.
Að hata, er að taka aftur það
sem þú hefur gefið.
Að fyrirgefa, er að vita hvar hjartað
í þér er.  
Hafdís Jónsteinsdóttir
1951 - ...


Ljóð eftir Hafdísi Jónsteinsdóttur

Skírn
Íhugun
envar
Vísitölufjölskyldan e: Örn Bjarnason
Kvæðið um njálginn, (höf.ókunnur)