Skírn
Ég óska þér þess, kæra barn
að Guðshönd ætíð þér fylgi.
Í dag var þér gefið nafn
og það er mín ósk,
og mín von -
að þér það blessun færi,
kæri................son.  
Hafdís Jónsteinsdóttir
1951 - ...


Ljóð eftir Hafdísi Jónsteinsdóttur

Skírn
Íhugun
envar
Vísitölufjölskyldan e: Örn Bjarnason
Kvæðið um njálginn, (höf.ókunnur)