10.08.2004  Farið suður
            
        
    ( 1 )
Þegar þú ferð frá mér
verður sumar hjá þér
og vetur hjá mér
en jól hjá okkur báðum
Ruth
( 2 )
Elskaðu mig
farðu svo
og næst elskaðu mig
og farðu svo
ekki auðveld leið
í Paradís
Ruth
    
     
Þegar þú ferð frá mér
verður sumar hjá þér
og vetur hjá mér
en jól hjá okkur báðum
Ruth
( 2 )
Elskaðu mig
farðu svo
og næst elskaðu mig
og farðu svo
ekki auðveld leið
í Paradís
Ruth

