( 1 ) Ekki nóg. ( 2 ) Dans.
( 1 )Ekki nóg.
Ég var ekki nóg
fyrir þig
þá fær þú bara lítið
af mér
þetta átti
að verða ævintýri
en varð
bara þetta venjulega.

( 2 )Dans.
Dansar þú við mig
næst þegar við hittumst?
ég dansa við þig
í huganum.


 
Ruth
1938 - ...


Ljóð eftir Ruth

10.08.2004 Farið suður
( 1 ) Ekki nóg. ( 2 ) Dans.
Farðu
Bið
Sagt upp.
Dimmir dagar.
Hugsun