

Má ég
kyssa burt sársaukann
og púsla saman brotum þínum
með hjarta mínu
Má ég
vera vonin
sem þú ein
treystir á
síðan skjólið
er vindurinn blæs
í fang þitt
Má ég
vera ég sjálfur
sem lifir með þér
og elskar þig
í gegnum lífið
kyssa burt sársaukann
og púsla saman brotum þínum
með hjarta mínu
Má ég
vera vonin
sem þú ein
treystir á
síðan skjólið
er vindurinn blæs
í fang þitt
Má ég
vera ég sjálfur
sem lifir með þér
og elskar þig
í gegnum lífið