Ég er
Ég er
einhversstaðar
þar sem enginn
sér mig

ég er
allsstaðar
þar sem allir
sjá mig

samt
finn ég
sjálfan mig
hvergi  
Hermann R.Jónsson
1961 - ...


Ljóð eftir Hermann R.Jónsson

ÞÚ
Hin mikla fegurð
Má ég
Sjálfsvorkun
Ég um mig
Ég er
33.A