

ég vaknaði einn morgunn
í annarlegu ástandi
vinkonur mínar
lágu hálftómar
á gólfinu
konan,börnin,og hundurinn
farin
ég er skuldum vafin
íbúðin að falla á tíma,og
ég teygði mig
í eina vinkonuna
og drakk hana hálfa
ég er mikið betur settur
án kerlingarinar,barnana,og
hundinn þoldi ég aldrei
ég skulda ekki mikið
ekki mikið
miðað við Hannes
í næsta húsi
í huganum
ligg ég á sólarströnd
umvafinn fallegu kvenfólki
Með fallegan lit í glasi,en
hvern andskotann er konan mín
að gera í mínum draumi
ég hef sofnað
og raunveruleikinn
birtist aftur,óvelkominn
í sinni ömurlegu mynd
í annarlegu ástandi
vinkonur mínar
lágu hálftómar
á gólfinu
konan,börnin,og hundurinn
farin
ég er skuldum vafin
íbúðin að falla á tíma,og
ég teygði mig
í eina vinkonuna
og drakk hana hálfa
ég er mikið betur settur
án kerlingarinar,barnana,og
hundinn þoldi ég aldrei
ég skulda ekki mikið
ekki mikið
miðað við Hannes
í næsta húsi
í huganum
ligg ég á sólarströnd
umvafinn fallegu kvenfólki
Með fallegan lit í glasi,en
hvern andskotann er konan mín
að gera í mínum draumi
ég hef sofnað
og raunveruleikinn
birtist aftur,óvelkominn
í sinni ömurlegu mynd