

Bræðurnir þrír
Veðrið, helvítis hrekkjalómar þessir bræður.
Rigningin rignir yfir mig sturtu,
Vindurinn blæs mig í burtu.
Meðan að sólin, elsti bróðurinn hlær af hamförum mínum.
Veðrið, helvítis hrekkjalómar þessir bræður.
Rigningin rignir yfir mig sturtu,
Vindurinn blæs mig í burtu.
Meðan að sólin, elsti bróðurinn hlær af hamförum mínum.