Hugsun
Hugsun

Maður hugsar stundum alltof mikið,
Hugsanirnar og hugmyndirnar streyma út.
En stundum fer maður þó yfir strikið,
Og hugmyndirnar flestar fara í hnút.
 
Hörður
1988 - ...


Ljóð eftir Hörð

Hátíð nátturunar
Bræðurnir þrír
Hugsun
Lífið
Stundum
Von
Sólin
Bundin sál