Von
Ég færi klukkuna nær mér
.. í von um að tíminn líði hraðar.
Ég færi vísinn á klukkunni áfram.
.. í von um að sólin blekkist.
Ég leita að lykil tímans
.. í von um að láta tímann líða hraðar.

Í öllu draslinu í huga mínum finn ég gömlu góðu þolinmæðina.

Þarf ég nokkuð þennan helvítis lykil núna?  
Hörður
1988 - ...


Ljóð eftir Hörð

Hátíð nátturunar
Bræðurnir þrír
Hugsun
Lífið
Stundum
Von
Sólin
Bundin sál