Bundin sál
Sál mín er föst.
Föst inn í vitlausu herbergi.
Föst í tilfinngarleysi
Eina sem ég get gert að vona..
Vona að sál mín finni tárið,
finni brosið, svo hún komist
í herbergið við hliðiná.  
Hörður
1988 - ...


Ljóð eftir Hörð

Hátíð nátturunar
Bræðurnir þrír
Hugsun
Lífið
Stundum
Von
Sólin
Bundin sál