Bræðurnir þrír
Bræðurnir þrír

Veðrið, helvítis hrekkjalómar þessir bræður.

Rigningin rignir yfir mig sturtu,
Vindurinn blæs mig í burtu.

Meðan að sólin, elsti bróðurinn hlær af hamförum mínum.  
Hörður
1988 - ...


Ljóð eftir Hörð

Hátíð nátturunar
Bræðurnir þrír
Hugsun
Lífið
Stundum
Von
Sólin
Bundin sál