

komdu og leggstu hérna hjá mér
við skulum hverfa í þetta
gula og græna sóleyjarhaf
við skulum horfa á gullbikarana
vagga í blænum
öldurótið færir okkur nær
sóleyjarkossi
við skulum hverfa í þetta
gula og græna sóleyjarhaf
við skulum horfa á gullbikarana
vagga í blænum
öldurótið færir okkur nær
sóleyjarkossi